Sjáðu langtímaveðurspána fyrir páskana Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2017 10:31 Úr Hlíðarfjalli á Akureyri. Búist er við suðlægri átt og fremur vætusömu en mildu veðri í dag. Á norðanverðum Vestfjörðum og annesjum norðan til verður hins vegar austlægari átt og slydda. Í nótt og á morgun gengur í hvassa norðaustan átt og síðar norðan átt með ofankomu fyrir norðan, en yfirleitt þurrt syðra. Kólnar í veðri og eins má búast við að skyggni verði lélegt í ofankomunni á morgun og gæti færð spillst á skömmum tíma, einkum á fjallvegum norðan til á landinu. Fer að lægja annað kvöld með minnkandi úrkomu, fyrst um landið vestanvert. Éljagangur fyrir norðan á sunnudag, en skýjað með köflum syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðan 5-13 m/s, hvassast austan til, en hægari síðdegis. Stöku él, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestan- og vestanlands. Frost víða 1 til 6 stig, en hiti kringum frostmark með suðurströndinni.Á mánudag:Fremur hæg breytileg átt, þurrt að kalla og frost um mest allt land, en snýst í suðaustan 5-13 með snjókomu og síðar rigningu sunnan- og vestanlands eftir hádegi og hlýnar.Á þriðjudag:Ákveðin austanátt. Rigning sunnan- og vestanlands, en annars slydda eða snjókoma. Norðlægari síðdegis og víða él. Kólnandi veður.Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og stöku él, en léttskýjað um landið suðvestanvert. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og suðvesturströndina að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir suðaustlæga átt. Skúrir eða él, en þurrt og bjart um landið norðaustanvert. Hlýnar lítið eitt. Eins og sást hér fyrir ofan nær langtímaspá Veðurstofu Íslands til skírdags.Margir hafa eflaust hugsað sér að fara til Ísafjarðar yfir páskahelgina og kíkja á Aldrei fór ég suður.Ágúst Atlason.Margir ætla vafalaust að leggja land undir fót um páskana og því skynsamlegt að fylgjast vel með veðurspá dagana fyrir brottför. Langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar og er því hyggilegra fyrir þá sem ætla að ferðast í næstu viku að gera ráð fyrir því að veðurspá getur breyst með skömmum fyrirvara og því réttast að vera með allar nýjustu upplýsingar áður en lagt er af stað. Á norska veðurvefnum nær langtímaveðurspáin til páskadags og verður hún rakin í grófu dráttum hér fyrir neðan:Ísafjörður:Föstudagurinn langi: Hiti rétt við frostmark, heiðskírt yfir daginn en léttskýjað um kvöldið. Ekki er búist við ofankomu en suðaustlægri átt, 2 - 6 metrum á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Léttskýjað yfir daginn og fram á kvöld. Hiti um frostmark og hæg suðaustlæg átt.Páskadagur: Spáð er snjókomu og frosti um 1 til 2 stig. Suðaustlæg átt, 2 til 4 metrar á sekúndu.Reykjavík:Föstudagurinn langi: Skýjað, hiti 2 til 5 stig. Breytilegri átt spáð, 2 - 6 metrum á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Skýjað og líkur á lítils háttar úrkomu. Hiti 2 til 4 stig og hæg breytileg átt.Páskadagur: Skýjað, slydda hiti við frostmark. Spáð suðvestan átt 3 til 8 metrum á sekúndu.Akureyri:Föstudagurinn langi: Hálfskýjað, frost fyrri part dags en hiti um frostmark síðdegis og fram á kvöld. Hæg breytileg átt.Laugardagur fyrir páska: Skýjað með deginum og snjókoma en heiðskírt um kvöldið. Frost 1 til 3 stig. Hæg breytileg átt.Páskadagur: Lítils háttar ofankoma og skýjað. Frost 1 til 4 stig. Hæg suðlæg átt.Egilsstaðir:Föstudagurinn langi: Skýjað, spáð frosti til hádegis en hiti 4 til 5 stig með deginum og fram á kvöld. Þurrt en hæg suðaustan átt.Laugardagur: Úrkoma, hiti 1 til 5 stig. Spáð hæg breytilegri átt.Páskadagur: Heiðskírt með deginum en dregur fyrir um kvöldið og má búast við örlítilli vætu. Hiti um frostmark til hádegis en nær allt að fjögurra stiga hita síðdegis. Hæg breytileg sunnan átt.Selfoss:Föstudagurinn langi: Skýjað og lítils háttar úrkoma. Hiti 3 til 5 stig. Suðvestlæg átt 3 til 7 metrar á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Slydda eða úrkoma fram að hádegi, en þurrt síðdegis og um kvöldið. Hiti 1 til 4 stig. Hæg breytileg átt.Páskadagur: Úrkoma yfir daginn, hiti 2 stig og suðvestan átt, 6 til 9 metrar á sekúndu. Aldrei fór ég suður Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Búist er við suðlægri átt og fremur vætusömu en mildu veðri í dag. Á norðanverðum Vestfjörðum og annesjum norðan til verður hins vegar austlægari átt og slydda. Í nótt og á morgun gengur í hvassa norðaustan átt og síðar norðan átt með ofankomu fyrir norðan, en yfirleitt þurrt syðra. Kólnar í veðri og eins má búast við að skyggni verði lélegt í ofankomunni á morgun og gæti færð spillst á skömmum tíma, einkum á fjallvegum norðan til á landinu. Fer að lægja annað kvöld með minnkandi úrkomu, fyrst um landið vestanvert. Éljagangur fyrir norðan á sunnudag, en skýjað með köflum syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðan 5-13 m/s, hvassast austan til, en hægari síðdegis. Stöku él, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestan- og vestanlands. Frost víða 1 til 6 stig, en hiti kringum frostmark með suðurströndinni.Á mánudag:Fremur hæg breytileg átt, þurrt að kalla og frost um mest allt land, en snýst í suðaustan 5-13 með snjókomu og síðar rigningu sunnan- og vestanlands eftir hádegi og hlýnar.Á þriðjudag:Ákveðin austanátt. Rigning sunnan- og vestanlands, en annars slydda eða snjókoma. Norðlægari síðdegis og víða él. Kólnandi veður.Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og stöku él, en léttskýjað um landið suðvestanvert. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og suðvesturströndina að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir suðaustlæga átt. Skúrir eða él, en þurrt og bjart um landið norðaustanvert. Hlýnar lítið eitt. Eins og sást hér fyrir ofan nær langtímaspá Veðurstofu Íslands til skírdags.Margir hafa eflaust hugsað sér að fara til Ísafjarðar yfir páskahelgina og kíkja á Aldrei fór ég suður.Ágúst Atlason.Margir ætla vafalaust að leggja land undir fót um páskana og því skynsamlegt að fylgjast vel með veðurspá dagana fyrir brottför. Langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar og er því hyggilegra fyrir þá sem ætla að ferðast í næstu viku að gera ráð fyrir því að veðurspá getur breyst með skömmum fyrirvara og því réttast að vera með allar nýjustu upplýsingar áður en lagt er af stað. Á norska veðurvefnum nær langtímaveðurspáin til páskadags og verður hún rakin í grófu dráttum hér fyrir neðan:Ísafjörður:Föstudagurinn langi: Hiti rétt við frostmark, heiðskírt yfir daginn en léttskýjað um kvöldið. Ekki er búist við ofankomu en suðaustlægri átt, 2 - 6 metrum á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Léttskýjað yfir daginn og fram á kvöld. Hiti um frostmark og hæg suðaustlæg átt.Páskadagur: Spáð er snjókomu og frosti um 1 til 2 stig. Suðaustlæg átt, 2 til 4 metrar á sekúndu.Reykjavík:Föstudagurinn langi: Skýjað, hiti 2 til 5 stig. Breytilegri átt spáð, 2 - 6 metrum á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Skýjað og líkur á lítils háttar úrkomu. Hiti 2 til 4 stig og hæg breytileg átt.Páskadagur: Skýjað, slydda hiti við frostmark. Spáð suðvestan átt 3 til 8 metrum á sekúndu.Akureyri:Föstudagurinn langi: Hálfskýjað, frost fyrri part dags en hiti um frostmark síðdegis og fram á kvöld. Hæg breytileg átt.Laugardagur fyrir páska: Skýjað með deginum og snjókoma en heiðskírt um kvöldið. Frost 1 til 3 stig. Hæg breytileg átt.Páskadagur: Lítils háttar ofankoma og skýjað. Frost 1 til 4 stig. Hæg suðlæg átt.Egilsstaðir:Föstudagurinn langi: Skýjað, spáð frosti til hádegis en hiti 4 til 5 stig með deginum og fram á kvöld. Þurrt en hæg suðaustan átt.Laugardagur: Úrkoma, hiti 1 til 5 stig. Spáð hæg breytilegri átt.Páskadagur: Heiðskírt með deginum en dregur fyrir um kvöldið og má búast við örlítilli vætu. Hiti um frostmark til hádegis en nær allt að fjögurra stiga hita síðdegis. Hæg breytileg sunnan átt.Selfoss:Föstudagurinn langi: Skýjað og lítils háttar úrkoma. Hiti 3 til 5 stig. Suðvestlæg átt 3 til 7 metrar á sekúndu.Laugardagur fyrir páskadag: Slydda eða úrkoma fram að hádegi, en þurrt síðdegis og um kvöldið. Hiti 1 til 4 stig. Hæg breytileg átt.Páskadagur: Úrkoma yfir daginn, hiti 2 stig og suðvestan átt, 6 til 9 metrar á sekúndu.
Aldrei fór ég suður Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira