Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour