Samskeytalausar viðgerðir 31. mars 2017 16:00 "Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar.“ KYNNING: GSG ehf. býður samskeytalausar viðgerðir á holum, sprungum og röngum vatnshalla í malbiki. Þorvarður Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá GSG ehf, segir sérsvið fyrirtækisins vera geislahitun í malbiksviðgerðum.„Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar. Þegar heitt malbik mætir heitu malbiki verða samskeytin ekki sjáanleg. Þegar þessari aðferð er beitt brotnar síður upp úr samskeytum og vatn kemst ekki undir viðgerðirnar.“„Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og hefur góðan líftíma.“Hægt er að hólfa hlemminn niður í mismunandi stærðir og þannig er hægt að eiga við ólíkar skemmdir. Hitanum er stýrt svo nýja malbikið bindist því gamla fullkomlega. „Á meðan á viðgerð stendur kviknar og slokknar á hlemminum svo malbikið brenni ekki. Það er mikilvægt að gamla malbikið brenni ekki vegna þess að þá er ekki hægt að endurnýta það með nýju malbiki. Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og endist vel.“ „Við tökum að okkur malbikun á vegum, heimreiðum, plönum og malbikum einnig göngu- og hjólastíga, hraðahindranir og rampa. Þegar aðstæður leyfa ekki varanlegar viðgerðir, til dæmis yfir vetrartímann, er hægt að gera við til bráðabirgða. GSG sérhæfir sig einnig í öðrum þjónustuþáttum svo sem málun á bílastæðum, vélsópun og þvotti, lóðaþjónustu og fleiru,“ segir Þorvarður. „Það er öllum velkomið að hafa samband og við gerum viðkomandi tilboð í verkið.“ Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
KYNNING: GSG ehf. býður samskeytalausar viðgerðir á holum, sprungum og röngum vatnshalla í malbiki. Þorvarður Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá GSG ehf, segir sérsvið fyrirtækisins vera geislahitun í malbiksviðgerðum.„Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar. Þegar heitt malbik mætir heitu malbiki verða samskeytin ekki sjáanleg. Þegar þessari aðferð er beitt brotnar síður upp úr samskeytum og vatn kemst ekki undir viðgerðirnar.“„Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og hefur góðan líftíma.“Hægt er að hólfa hlemminn niður í mismunandi stærðir og þannig er hægt að eiga við ólíkar skemmdir. Hitanum er stýrt svo nýja malbikið bindist því gamla fullkomlega. „Á meðan á viðgerð stendur kviknar og slokknar á hlemminum svo malbikið brenni ekki. Það er mikilvægt að gamla malbikið brenni ekki vegna þess að þá er ekki hægt að endurnýta það með nýju malbiki. Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og endist vel.“ „Við tökum að okkur malbikun á vegum, heimreiðum, plönum og malbikum einnig göngu- og hjólastíga, hraðahindranir og rampa. Þegar aðstæður leyfa ekki varanlegar viðgerðir, til dæmis yfir vetrartímann, er hægt að gera við til bráðabirgða. GSG sérhæfir sig einnig í öðrum þjónustuþáttum svo sem málun á bílastæðum, vélsópun og þvotti, lóðaþjónustu og fleiru,“ segir Þorvarður. „Það er öllum velkomið að hafa samband og við gerum viðkomandi tilboð í verkið.“
Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira