Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour