Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour