Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour