Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour