Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour