Downsdeginum fagnað með mislitum sokkum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 10:04 Lögreglan á Suðurnesjum lætur sitt ekki eftir liggja. lögreglan Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT
Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
"Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42
Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59
Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00
Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26