Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour