Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour