Prófum hvíta skó fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 20:00 Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour