Læknaráð lýsir yfir áhyggjum vegna Landspítalans Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. mars 2017 15:42 Landspítalinn við Hringbraut. vísir/vilhelm Stjórn læknaráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af húsnæðismálum og umhverfi spítalans. Grípa verði til þjóðarátaks svo unnt verði að leysa þennan vanda með markvissari skipulagsvinnu innan heilbrigðiskerfisins í heild sinni ásamt auknum fjárveitingum. Í ályktun ráðsins segir að mikið álag hafi verið á læknum og öðru starfsfólki Landspítalans ásamt viðvarandi og vaxandi skorti á sérhæfðu starfsfólki til hjúkrunar og rannsóknartengdrar þjónustu. Þessu til viðbótar berist fréttir af ónýtu og jafnvel heilsuspillandi rannsóknarhúsum sem starfsfólk hafi þurft að búa við á undanförnum árum. Læknaráð telur of langt í að nýtt húsnæði verði tekið í gagnið, en áætlað er að það verði tekið í notkun árið 2023. Er því hvatt til þess að skipulagsvinnu, áætlunum, útboðum og framkvæmdum verði flýtt eins og kostur sé. „Niðurstaða síðustu skoðunar á rannsóknarhúsum Landspítalans kallar jafnframt á skjót viðbrögð og auknar fjárveitingar til viðhalds og endurnýjunar á gömlu og úr sér gengnu húsnæði. Velferð og heilsa starfsmanna Landspítalans verða að vera í forgangi, ekki síður en aðbúnaður sjúklinga,“ segir í ályktun stjórnar læknaráðs. Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Stjórn læknaráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af húsnæðismálum og umhverfi spítalans. Grípa verði til þjóðarátaks svo unnt verði að leysa þennan vanda með markvissari skipulagsvinnu innan heilbrigðiskerfisins í heild sinni ásamt auknum fjárveitingum. Í ályktun ráðsins segir að mikið álag hafi verið á læknum og öðru starfsfólki Landspítalans ásamt viðvarandi og vaxandi skorti á sérhæfðu starfsfólki til hjúkrunar og rannsóknartengdrar þjónustu. Þessu til viðbótar berist fréttir af ónýtu og jafnvel heilsuspillandi rannsóknarhúsum sem starfsfólk hafi þurft að búa við á undanförnum árum. Læknaráð telur of langt í að nýtt húsnæði verði tekið í gagnið, en áætlað er að það verði tekið í notkun árið 2023. Er því hvatt til þess að skipulagsvinnu, áætlunum, útboðum og framkvæmdum verði flýtt eins og kostur sé. „Niðurstaða síðustu skoðunar á rannsóknarhúsum Landspítalans kallar jafnframt á skjót viðbrögð og auknar fjárveitingar til viðhalds og endurnýjunar á gömlu og úr sér gengnu húsnæði. Velferð og heilsa starfsmanna Landspítalans verða að vera í forgangi, ekki síður en aðbúnaður sjúklinga,“ segir í ályktun stjórnar læknaráðs.
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira