Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:00 Anna Wintour tilkynnir tilnefningarnar. Mynd/Getty Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour