Landsliðsþjálfari Hollands íhugar að segja upp eftir óvænt tap Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 13:30 Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45