Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 15:00 Þau eiga fyrir börnin North og Saint West. Mynd/Twitter Hjónin Kim Kardashian og Kanye West virðast vera að reyna að vera ólétt af sínu þriðja barni um þessar mundir. Kim sagði frá þessu í nýjasta þætti Keeping up with the Kardashians. Fyrir eiga hjónin börnin North og Saint. Báðar ólétturnar hennar Kim gengu erfiðlega fyrir sig. Hún þurfti nokkrum sinnum að vera flutt upp á spítala vegna ýmissa fylgikvilla sem hefðu getað verið skaðleg bæði fyrir barnið og hana. Læknar hafa sagt henni að það geti verið hættulegt fyrir hana að verða aftur ólétt en það er spurning hvort að hjónin láti verða að því. Í klippunni hér fyrir neðan segir hún frá því að henni langi þó að eignast þriðja barnið, enda hefur hana alltaf langað í stóra fjölskyldu. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour
Hjónin Kim Kardashian og Kanye West virðast vera að reyna að vera ólétt af sínu þriðja barni um þessar mundir. Kim sagði frá þessu í nýjasta þætti Keeping up with the Kardashians. Fyrir eiga hjónin börnin North og Saint. Báðar ólétturnar hennar Kim gengu erfiðlega fyrir sig. Hún þurfti nokkrum sinnum að vera flutt upp á spítala vegna ýmissa fylgikvilla sem hefðu getað verið skaðleg bæði fyrir barnið og hana. Læknar hafa sagt henni að það geti verið hættulegt fyrir hana að verða aftur ólétt en það er spurning hvort að hjónin láti verða að því. Í klippunni hér fyrir neðan segir hún frá því að henni langi þó að eignast þriðja barnið, enda hefur hana alltaf langað í stóra fjölskyldu.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour