Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 17:30 Chrissy var ósátt með United Airlines. Mynd/Getty Þeir sem fylgjast með Chrissy Teigen á Twitter vita að hún er óhrædd við að segja sína skoðun. Hvort sem það er um Piers Morgan, Donald Trump eða annað. Um helgina bárust fréttir um að flugfélagið United Airlines hefðu meinað tveimur unglingsstúlkum um að stíga um borð í flugvél það sem hún klæddist leggings buxum. Atvikið vakti upp hörð viðbrögð og fór umræðan fljótt að snúast um hvernig samfélagið segir konum til hvernig þæt eigi að klæða sig og haga sér. Chrissy var ein af þeim sem lét sína skoðun skína á Twitter eins og má sjá hér fyrir neðan. Þegar Fox News fjölluðu síðar um það sem Chrissy hafði að segja var hún allt annað en sátt. Fréttastofan er þekkt fyrir að styðja við bakið á repíblíkönum sem og alt-right hreyfingunni í Bandaríkjunum. I have flown united before with literally no pants on. Just a top as a dress. Next time I will wear only jeans and a scarf.— christine teigen (@chrissyteigen) March 26, 2017 .@chrissyteigen speaks out against @united for banning girls from boarding their flight because they wore leggings. https://t.co/MfJossREO7 pic.twitter.com/h38GMWJL2B— Fox News (@FoxNews) March 27, 2017 Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour
Þeir sem fylgjast með Chrissy Teigen á Twitter vita að hún er óhrædd við að segja sína skoðun. Hvort sem það er um Piers Morgan, Donald Trump eða annað. Um helgina bárust fréttir um að flugfélagið United Airlines hefðu meinað tveimur unglingsstúlkum um að stíga um borð í flugvél það sem hún klæddist leggings buxum. Atvikið vakti upp hörð viðbrögð og fór umræðan fljótt að snúast um hvernig samfélagið segir konum til hvernig þæt eigi að klæða sig og haga sér. Chrissy var ein af þeim sem lét sína skoðun skína á Twitter eins og má sjá hér fyrir neðan. Þegar Fox News fjölluðu síðar um það sem Chrissy hafði að segja var hún allt annað en sátt. Fréttastofan er þekkt fyrir að styðja við bakið á repíblíkönum sem og alt-right hreyfingunni í Bandaríkjunum. I have flown united before with literally no pants on. Just a top as a dress. Next time I will wear only jeans and a scarf.— christine teigen (@chrissyteigen) March 26, 2017 .@chrissyteigen speaks out against @united for banning girls from boarding their flight because they wore leggings. https://t.co/MfJossREO7 pic.twitter.com/h38GMWJL2B— Fox News (@FoxNews) March 27, 2017
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour