Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour