Konur fá tæp 9 prósent höfundarréttargjalda frá Stef: „Á stærstu miðlum landsins þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. mars 2017 20:00 Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. Á sama tíma fjölgar skráðum verkum kvenna hjá Stef. Formaður félags kvenna í tónlist segir að aðgerða sé þörf. Að undanförnu hafa konur í tónlist verið nokkuð mikið í umræðunni, meðal annars á samfélagsmiðlum. Félag kvenna í tónlist, eða KÍTÓN, hefur verið nokkuð áberandi í þeirri umræðu en konur í tónlist eru mun færri hér á landi en karlar. Lára Rúnarsdóttir, formaður KÍTÓN, segir sláandi hve lítinn hluti af höfundarréttargjöldum fari til kvenna en það eru þau gjöld sem tónlistarmenn eiga rétt á fyrir afritun og opinberan flutning á verkum þeirra. „Fyrir árið 2016 voru konur að fá 8,9 prósent af greiddum höfundarréttargjöldum frá Stefi. Það var 9,3 árið 2012 þannig þetta fer minnkandi sem er algjörlega í mótsögn við skráð verð því þeim fer fjölgandi hjá konum hjá Stefi,“ segir Lára. Þetta sé ein önnur birtingarmyndin af launamun kynjanna. „Stef greiðir bara eftir ákveðnum úthlutunarreglum og það miðast við spilaða tónlist í útvarpi. Þar liggur vandinn. Hjá útvarpsstöðvunum. Það er ekki verið að spila eins mikið af tónlist eftir konur. Við sjáum það bara á stærstu miðlum landsins, á X-inu, Fm 957 og Bylgjunni, þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun,“ segir Lára. Lára segir að það þurfti að fara í markvissar aðgerðir til að auka sýnileika kvenna í tónlist. „Það virðist vera ákveðinn ótti við að beita kynjagleraugum við val því að gæði tónlistar er svo kynlaus finnst sumum en það er ótrúlega mikilvægt að leiðrétta skekkju sem er búin að vera frá örófi alda,“ segir Lára. Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. Á sama tíma fjölgar skráðum verkum kvenna hjá Stef. Formaður félags kvenna í tónlist segir að aðgerða sé þörf. Að undanförnu hafa konur í tónlist verið nokkuð mikið í umræðunni, meðal annars á samfélagsmiðlum. Félag kvenna í tónlist, eða KÍTÓN, hefur verið nokkuð áberandi í þeirri umræðu en konur í tónlist eru mun færri hér á landi en karlar. Lára Rúnarsdóttir, formaður KÍTÓN, segir sláandi hve lítinn hluti af höfundarréttargjöldum fari til kvenna en það eru þau gjöld sem tónlistarmenn eiga rétt á fyrir afritun og opinberan flutning á verkum þeirra. „Fyrir árið 2016 voru konur að fá 8,9 prósent af greiddum höfundarréttargjöldum frá Stefi. Það var 9,3 árið 2012 þannig þetta fer minnkandi sem er algjörlega í mótsögn við skráð verð því þeim fer fjölgandi hjá konum hjá Stefi,“ segir Lára. Þetta sé ein önnur birtingarmyndin af launamun kynjanna. „Stef greiðir bara eftir ákveðnum úthlutunarreglum og það miðast við spilaða tónlist í útvarpi. Þar liggur vandinn. Hjá útvarpsstöðvunum. Það er ekki verið að spila eins mikið af tónlist eftir konur. Við sjáum það bara á stærstu miðlum landsins, á X-inu, Fm 957 og Bylgjunni, þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun,“ segir Lára. Lára segir að það þurfti að fara í markvissar aðgerðir til að auka sýnileika kvenna í tónlist. „Það virðist vera ákveðinn ótti við að beita kynjagleraugum við val því að gæði tónlistar er svo kynlaus finnst sumum en það er ótrúlega mikilvægt að leiðrétta skekkju sem er búin að vera frá örófi alda,“ segir Lára.
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira