Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour