Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour