#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 21:10 Daði Freyr hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Mynd/Mummi Lú Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira