Þakklát Svala strax byrjuð að hefja undirbúning fyrir stóru keppnina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2017 13:22 Svala fer til Úkraínu. Vísir/Andri Marinó „Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Svala bar sigur úr býtum eftir einvígi við Daða Frey Pétursson sem hreppti annað sætið. Svala segir að keppnin í ár hafi verið mjög sterk og því hafi sigurinn verið enn sætari. „Ég bjóst ekki við þessu, það var mikið af svo góðum og sterkum lögum og sterkir flytjendur. Þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Svala. Svala og teymi hennar eru strax farin að undirbúa stóru keppnina. Hún er mjög spennt að fá það hlutverk að vera fulltrúi Íslands í Eurovision. „Ég er ofsalega spennt að fara út og takast á við þetta verkefni. Þetta er svakalega stórt verkefni en verður örugglega mikið ævintýri,“ segir Svala. Hún fetar þar með í fótspör föðurs síns, Björgvins Halldórssonar sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1995. Svala segir að það hafi gert sigurinn enn betri og að Björgvin sé mjög spenntur fyrir hönd dóttur sinnar. „Kallinn var mjög stolturþ Hann hringdi í mig í gær. Hann var að spila á Akureyri og var í miðju lagi þegar tilkynnt var hver vann.“ Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
„Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Svala bar sigur úr býtum eftir einvígi við Daða Frey Pétursson sem hreppti annað sætið. Svala segir að keppnin í ár hafi verið mjög sterk og því hafi sigurinn verið enn sætari. „Ég bjóst ekki við þessu, það var mikið af svo góðum og sterkum lögum og sterkir flytjendur. Þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Svala. Svala og teymi hennar eru strax farin að undirbúa stóru keppnina. Hún er mjög spennt að fá það hlutverk að vera fulltrúi Íslands í Eurovision. „Ég er ofsalega spennt að fara út og takast á við þetta verkefni. Þetta er svakalega stórt verkefni en verður örugglega mikið ævintýri,“ segir Svala. Hún fetar þar með í fótspör föðurs síns, Björgvins Halldórssonar sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1995. Svala segir að það hafi gert sigurinn enn betri og að Björgvin sé mjög spenntur fyrir hönd dóttur sinnar. „Kallinn var mjög stolturþ Hann hringdi í mig í gær. Hann var að spila á Akureyri og var í miðju lagi þegar tilkynnt var hver vann.“
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18