Rán framið á heimili Kendall Jenner Ritstjórn skrifar 16. mars 2017 17:00 Kendall á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Mynd/Skjáskot Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour