Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour