Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour