Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 14:00 Kim er líklegast ekki ánægð með fréttirnar. Mynd/Getty Nýjasta sería Keeping up with the Kardashians var frumsýnd seinustu helgi og er óhætt að segja að áhorfstölurnar hafi komið mikið á óvart. Fjallað var að einhverju leiti um ránið á Kim í París þó að betur verði farið út í það í næsta þætti. Því vekur það furðu að ekki hafi fleiri horft á þáttinn sem fékk 33% minna áhorf núna miðað við frumsýningarþáttinn í seinustu seríu. Það voru aðeins 1.4 milljónir Bandaríkjamanna sem horfðu á þáttinn miðað við 2.19 milljónir í fyrra. Nú eru margir sem spurja sig hvort að hægt sé að halda áfram með þáttinn upp úr þessu. Raunveruleikaþátturinn er stærsti þátturinn á sjónvarpsstöðinni E! og því er nokkuð ljóst að eitthvað stórkostlegt þarf að gerast svo að þátturinn haldi sömu áhorfstölum eins og fyrir nokkrum árum. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Nýjasta sería Keeping up with the Kardashians var frumsýnd seinustu helgi og er óhætt að segja að áhorfstölurnar hafi komið mikið á óvart. Fjallað var að einhverju leiti um ránið á Kim í París þó að betur verði farið út í það í næsta þætti. Því vekur það furðu að ekki hafi fleiri horft á þáttinn sem fékk 33% minna áhorf núna miðað við frumsýningarþáttinn í seinustu seríu. Það voru aðeins 1.4 milljónir Bandaríkjamanna sem horfðu á þáttinn miðað við 2.19 milljónir í fyrra. Nú eru margir sem spurja sig hvort að hægt sé að halda áfram með þáttinn upp úr þessu. Raunveruleikaþátturinn er stærsti þátturinn á sjónvarpsstöðinni E! og því er nokkuð ljóst að eitthvað stórkostlegt þarf að gerast svo að þátturinn haldi sömu áhorfstölum eins og fyrir nokkrum árum.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour