Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 13:00 Önnur lína Anthony Vaccarello var algjör bomba. Myndir/Getty Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour
Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour