Skallagrímur og Keflavík halda pressunni á Snæfell Smári Jökull Jónsson skrifar 1. mars 2017 21:34 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Skallagrím unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Eyþór Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn