Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 12:00 Frá því að Bella Hadid og The Weeknd hættu saman hafa þau tvisvar sinnum lent í því að vera saman á tískusýningu. Í fyrra skiptið var það í nóvember þegar hann söng á Victoria's Secret tískusýningunni þegar Bella Hadid gekk tískupallinn. Í gær kom hann fram á H&M Studio sýningunni á meðan Bella gekk. Í lok sýningarinnar gekk Bella ásamt Gigi, systur sinni, og restinni af fyrirsætunum. Flestar voru þær dansandi við tónlist the Weeknd en Bella og Gigi gengu tískupallinn, þó léttar í lund. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um bæði þessi atvik en það er auðvelt að trúa að uppákomurnar hafi verið vandræðalegar. That look you give your sister and she just knows @bellahadid @gigihadid @hm #pfw A post shared by Nikki Ogunnaike (@nikkiogun) on Mar 1, 2017 at 1:09pm PST When you run into your ex but you're a Victoria's Secret Angel #vsfashionshow A post shared by Sally Holmes (@sallyholmes) on Nov 30, 2016 at 2:01pm PST Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Frá því að Bella Hadid og The Weeknd hættu saman hafa þau tvisvar sinnum lent í því að vera saman á tískusýningu. Í fyrra skiptið var það í nóvember þegar hann söng á Victoria's Secret tískusýningunni þegar Bella Hadid gekk tískupallinn. Í gær kom hann fram á H&M Studio sýningunni á meðan Bella gekk. Í lok sýningarinnar gekk Bella ásamt Gigi, systur sinni, og restinni af fyrirsætunum. Flestar voru þær dansandi við tónlist the Weeknd en Bella og Gigi gengu tískupallinn, þó léttar í lund. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um bæði þessi atvik en það er auðvelt að trúa að uppákomurnar hafi verið vandræðalegar. That look you give your sister and she just knows @bellahadid @gigihadid @hm #pfw A post shared by Nikki Ogunnaike (@nikkiogun) on Mar 1, 2017 at 1:09pm PST When you run into your ex but you're a Victoria's Secret Angel #vsfashionshow A post shared by Sally Holmes (@sallyholmes) on Nov 30, 2016 at 2:01pm PST
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour