Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour