Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour