Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour