Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour