Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 19:30 Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour
Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour