Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 17:00 Það þýðir ekkert minna en geimskip fyrir Chanel. Myndir/Getty Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“. Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“.
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour