Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 12:15 Falleg sýning innan um listina. Myndir/Getty Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour