Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour