Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2017 11:10 Maðurinn sem situr í haldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var leiddur fyrir dómara í liðinni viku. vísir/eyþór Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Málið verður þá sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út en einn maður, grænlenskur skipverji af togaranum Polar Nanoq, er í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu. Birna hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Umfangsmikil leit var gerð að henni í vikunni á eftir og fannst lík hennar í fjörunni við Selvogsvita sunnudaginn 22. janúar. Þá voru tveir menn búnir að vera í gæsluvarðhaldi í fjóra daga, annars vegar maðurinn sem enn er í haldi og hins vegar kollegi hans af grænlenska togaranum, en honum var sleppt úr haldi tveimur vikum síðar. Ekki var farið fram á farbann yfir manninum og fór hann því aftur heim til Grænlands en maðurinn er þó enn með stöðu grunaðs manns í málinu. Grímur segir að enn sé verið að bíða eftir niðurstöðum úr lífsýnarannsóknum. „Við stefnum á að ljúka rannsókn um miðjan mánuðinn, það er öðru hvoru megin við þar næstu helgi. Okkur eru að berast annars slagið niðurstöður úr rannsóknum erlendis frá sem bætast þá bara inn í rannsóknina og við erum raunverulega bara í þeirri stöðu að vera að bíða eftir þeim niðurstöðum,“ segir Grímur. Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi var í liðinni viku úrskurðaður í áframhaldandi varðhald í fjórar vikur á grundvelli almannahagsmuna. Hann var yfirheyrður áður en hann var leiddur fyrir dómara en hefur ekki verið yfirheyrður síðan. Grímur segir þó að hann verði yfirheyrður áður en rannsókninni ljúki en ekki hefur verið ákveðið hvenær það verður. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverji fjarri öðrum föngum Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði. 7. mars 2017 06:00 Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2. mars 2017 14:40 Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2. mars 2017 18:22 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Sjá meira
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Málið verður þá sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út en einn maður, grænlenskur skipverji af togaranum Polar Nanoq, er í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu. Birna hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Umfangsmikil leit var gerð að henni í vikunni á eftir og fannst lík hennar í fjörunni við Selvogsvita sunnudaginn 22. janúar. Þá voru tveir menn búnir að vera í gæsluvarðhaldi í fjóra daga, annars vegar maðurinn sem enn er í haldi og hins vegar kollegi hans af grænlenska togaranum, en honum var sleppt úr haldi tveimur vikum síðar. Ekki var farið fram á farbann yfir manninum og fór hann því aftur heim til Grænlands en maðurinn er þó enn með stöðu grunaðs manns í málinu. Grímur segir að enn sé verið að bíða eftir niðurstöðum úr lífsýnarannsóknum. „Við stefnum á að ljúka rannsókn um miðjan mánuðinn, það er öðru hvoru megin við þar næstu helgi. Okkur eru að berast annars slagið niðurstöður úr rannsóknum erlendis frá sem bætast þá bara inn í rannsóknina og við erum raunverulega bara í þeirri stöðu að vera að bíða eftir þeim niðurstöðum,“ segir Grímur. Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi var í liðinni viku úrskurðaður í áframhaldandi varðhald í fjórar vikur á grundvelli almannahagsmuna. Hann var yfirheyrður áður en hann var leiddur fyrir dómara en hefur ekki verið yfirheyrður síðan. Grímur segir þó að hann verði yfirheyrður áður en rannsókninni ljúki en ekki hefur verið ákveðið hvenær það verður.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverji fjarri öðrum föngum Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði. 7. mars 2017 06:00 Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2. mars 2017 14:40 Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2. mars 2017 18:22 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Sjá meira
Skipverji fjarri öðrum föngum Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði. 7. mars 2017 06:00
Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2. mars 2017 14:40
Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2. mars 2017 18:22