EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2017 13:31 Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun. CCP Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar. BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira