Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour