Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf.
Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt.