Yfirheyrslur ekki á döfinni Snærós Sindradóttir skrifar 21. febrúar 2017 07:00 Grímur Grímsson á blaðamannafundi vegna máls Birnu. vísir/anton Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum eru teknar að berast frá Svíþjóð, þar sem þau hafa verið til rannsóknar í rúman mánuð. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar, vill ekki gefa upp hvort niðurstöðurnar styðji útgangspunkt rannsóknarinnar. Þá vill hann ekki gefa upp hvers eðlis sýnin eru. Rúmar fimm vikur eru síðan Birna Brjánsdóttir hvarf. Grímur segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að yfirheyra manninn, sem grunaður er um að hafa banað henni, neitt frekar. Maðurinn hefur setið í einangrun á Litla-Hrauni frá 19. janúar. „Það eina sem ég hef viljað segja varðandi yfirheyrslurnar er að það liggur ekki fyrir játning. Við erum að vinna í því að ljúka rannsókn. Það er verið að safna öllum gögnum sem tilheyra málinu, meðal annars því sem eftir er að fá af niðurstöðum úr sýnum. Þegar slíkt liggur fyrir þarf að yfirheyra og kynna niðurstöður eftir atvikum. Síðan þarf bara að skrifa greinargerð í málinu,“ segir Grímur. Hann áætlar að nokkrar vikur séu þar til lögregla sendi rannsóknina áfram til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Í gær staðfesti Hæstiréttur áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum grunaða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum eru teknar að berast frá Svíþjóð, þar sem þau hafa verið til rannsóknar í rúman mánuð. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar, vill ekki gefa upp hvort niðurstöðurnar styðji útgangspunkt rannsóknarinnar. Þá vill hann ekki gefa upp hvers eðlis sýnin eru. Rúmar fimm vikur eru síðan Birna Brjánsdóttir hvarf. Grímur segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að yfirheyra manninn, sem grunaður er um að hafa banað henni, neitt frekar. Maðurinn hefur setið í einangrun á Litla-Hrauni frá 19. janúar. „Það eina sem ég hef viljað segja varðandi yfirheyrslurnar er að það liggur ekki fyrir játning. Við erum að vinna í því að ljúka rannsókn. Það er verið að safna öllum gögnum sem tilheyra málinu, meðal annars því sem eftir er að fá af niðurstöðum úr sýnum. Þegar slíkt liggur fyrir þarf að yfirheyra og kynna niðurstöður eftir atvikum. Síðan þarf bara að skrifa greinargerð í málinu,“ segir Grímur. Hann áætlar að nokkrar vikur séu þar til lögregla sendi rannsóknina áfram til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Í gær staðfesti Hæstiréttur áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum grunaða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira