Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/gracenote/4032.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2024-10-22T123009.289Z-Bayern.png)