"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 09:49 Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Mynd/Vilhelm Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð. Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð.
Veður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira