Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour