Hreiðar Levy heim í KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 16:30 Hreiðar Levy Guðmundsson. Vísir/Stefán Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira