Celine loksins mætt á Instagram Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 15:00 Pheobe Philo gefur loksins eftir. Mynd/Getty Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour
Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour