Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Snærós Sindradóttir skrifar 10. febrúar 2017 07:00 Í gær var fyrirtaka í máli Guðmundar gegn Sigmundi Erni, dagskrárstjóra Hringbrautar. vísir/stefán Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. Í gær var fyrirtaka í máli hans gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni, dagskrárstjóra sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar. Fréttamönnum Ríkisútvarpsins, Jóhanni Hlíðari Harðarsyni, Rakel Þorbergsdóttur fréttastjóra, Pálma Jónassyni og Hjálmari Friðrikssyni, hefur einnig verið stefnt ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra, fyrir hönd Ríkisútvarpsins. Í báðum stefnunum er þess krafist að ærumeiðandi ummæli verði ómerkt og Guðmundur fái miskabætur greiddar. Stefnan gegn Sigmundi Erni tekur til níu ummæla sem birtust á hringbraut.is. Sex þeirra ummæla snúa að fullyrðingum um meint fíkniefnaviðskipti Guðmundar, þá er fullyrt að „hann sigli undir fölsku vegabréfsflaggi“. Stefnan gegn starfsmönnum RÚV er mun umfangsmeiri, eða samtals fjórtán blaðsíður, og tekur til alls 28 ummæla sem féllu í útvarpsfréttum og á vef Ríkisútvarpsins í janúar og maí 2016. Farið er fram á samtals tíu milljónir króna í bætur fyrir ummælin sem flest snúa að áðurnefndum meintum fíkniefnaviðskiptum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Íslendingur sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari í Suður-Ameríku Íslendingurinn Guðmundur Spartakus, sem lögreglan í Paragvæ hefur leitað að í um tvö ár, er sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari með starfsemi í Brasilíu og Mexíkó. 14. janúar 2016 22:34 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. Í gær var fyrirtaka í máli hans gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni, dagskrárstjóra sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar. Fréttamönnum Ríkisútvarpsins, Jóhanni Hlíðari Harðarsyni, Rakel Þorbergsdóttur fréttastjóra, Pálma Jónassyni og Hjálmari Friðrikssyni, hefur einnig verið stefnt ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra, fyrir hönd Ríkisútvarpsins. Í báðum stefnunum er þess krafist að ærumeiðandi ummæli verði ómerkt og Guðmundur fái miskabætur greiddar. Stefnan gegn Sigmundi Erni tekur til níu ummæla sem birtust á hringbraut.is. Sex þeirra ummæla snúa að fullyrðingum um meint fíkniefnaviðskipti Guðmundar, þá er fullyrt að „hann sigli undir fölsku vegabréfsflaggi“. Stefnan gegn starfsmönnum RÚV er mun umfangsmeiri, eða samtals fjórtán blaðsíður, og tekur til alls 28 ummæla sem féllu í útvarpsfréttum og á vef Ríkisútvarpsins í janúar og maí 2016. Farið er fram á samtals tíu milljónir króna í bætur fyrir ummælin sem flest snúa að áðurnefndum meintum fíkniefnaviðskiptum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Íslendingur sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari í Suður-Ameríku Íslendingurinn Guðmundur Spartakus, sem lögreglan í Paragvæ hefur leitað að í um tvö ár, er sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari með starfsemi í Brasilíu og Mexíkó. 14. janúar 2016 22:34 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30
Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30
Íslendingur sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari í Suður-Ameríku Íslendingurinn Guðmundur Spartakus, sem lögreglan í Paragvæ hefur leitað að í um tvö ár, er sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari með starfsemi í Brasilíu og Mexíkó. 14. janúar 2016 22:34
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent