Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour