Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour