Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á

Guðni hafði betur í baráttu við Björn Einarsson á 71. ársþingi KSÍ. Guðni fékk 83 atkvæði í formannskjörinu en Björn 66 atkvæði.
Guðni sagði að kosningabaráttan hefði verið snörp og pólitísk.
„Ég vil líka þakka Birni Einarssyni fyrir drengilega og snarpa kosningabaráttu og auðvitað Geir Þorsteinssyni fyrir hans frábæru störf undanfarna mánuði,“ sagði Guðni.
En var kosningabaráttan öðruvísi en hann bjóst við?
„Ég veit það ekki. Ég hef ekki verið í mörgum svona kosningabaráttum. Þetta var kannski enn meiri barátta og pólitík heldur en maður átti von á. En það er kannski ekkert óeðlilegt miðað við það hvað knattspyrnan er umfangsmikil í landinu,“ sagði Guðni ennfremur.
Tengdar fréttir

Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt
Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið.

Einherji fékk Grasrótarviðurkenningu KSÍ
Einherji frá Vopnafirði fékk Grasrótarviðurkenningu fyrir árið 2016 á 71. ársþingi KSÍ sem stendur nú yfir í Vestmannaeyjum.

Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum
Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni.

Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum.

Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ
Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld.

Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki
Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins.

Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera
Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH.

Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ
Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið.

Guðni: Sýnist að staðan sé góð
Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur.

Svona var ársþing KSÍ
Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið.

Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti
Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins.