Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Kristján Már Unnarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem segist hugsa með skelfingu til þess hver örlög búsetu hefðu orðið á Austfjörðum hefði álverið ekki komið. Við upptökur á þættinum „Um land allt“ heimsóttum við þingmanninn fyrrverandi, Gunnlaug Stefánsson, sem fyrir þrjátíu árum flutti úr Hafnarfirði til að gerast sóknarprestur í Heydölum í Breiðdal. Þegar Gunnlaugur horfir yfir samfélagsbreytingar á Austurlandi á þessum tíma segir hann þrennt standa upp úr, sem nálgist það að vera lífskjarabyltingar: Í fyrsta lagi hafi samgöngur tekið stakkaskiptum, þótt enn sé margt ógert. Þær séu ekki í líkingu við það sem var þegar hann kom austur. Hann nefnir meðal annars heilsárstengingu Norður- og Austurlands um Möðrudalsöræfi með uppbyggingu Háreksstaðaleiðar. Í öðru lagi nefnir Gunnlaugur komu lágvöruverðsverslana, með opnun Bónuss á Egilsstöðum, sem hafi skipt verulegu máli fyrir lífskjör fólks á Austurlandi. „Maður hafði horft á fólk fara héðan af Austurlandi suður til Reykjavíkur einfaldlega vegna þess að vöruverð var svo hátt á nauðsynjum. Það hafði bara ekki efni á því að búa hérna,“ segir Gunnlaugur.Álver Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði.vísir/valliÍ þriðja lagi nefnir hann álver Alcoa Fjarðaáls, sem hafi skipt verulegu máli fyrir atvinnu fólks á Austurlandi og haft hvetjandi áhrif á mörgum sviðum fyrir búsetuna. Þess má geta að Gunnlaugur hefur beitt sér opinberlega í þágu umhverfisverndar á Austurlandi með baráttu gegn laxeldi í sjó. Þá var hann á sínum tíma formaður umhverfisnefndar Alþingis þegar fyrstu lög voru sett um mat á umhverfisáhrifum. „Og ég hugsa bara með hrolli og skelfingu til þess ef álverið hefði ekki komið. Hvað hefði þá orðið um búsetu hér á Austurlandi? Ég vil ekki hugsa það til enda. Þannig að hvað sem sagt verður um álverið að öðru leyti þá hefur það haft mjög jákvæð áhrif fyrir búsetu og lífskjör fólks hér á Austurlandi öllu,“ segir Gunnlaugur Stefánsson. Nánar verður rætt við Gunnlaug í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um mannlíf í Breiðdal og á Breiðdalsvík. Hér má sjá brot úr þættinum. Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Tekist á um stóraukið laxeldi á Austfjörðum Áform um stóraukið laxeldi gætu hleypt miklum þrótti í atvinnulíf á Austurlandi. Handhafar laxveiðihlunninda óttast hins vegar umhverfisslys. 22. september 2016 21:45 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Átök um laxeldi á Austfjörðum í fréttum Stöðvar 2 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Álverin kaupa vörur og þjónustu af yfir 500 fyrirtækjum Álverin þrjú kaupa árlega vörur og þjónustu af yfir 500 íslenskum fyrirtækjum ef aðeins eru talin viðskipti fyrir hálfa milljón króna eða meira. Þessi viðskipti námu í fyrra alls 24 milljörðum króna, fyrir utan raforkukaup. 17. febrúar 2011 13:56 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45 Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5. ágúst 2015 20:56 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem segist hugsa með skelfingu til þess hver örlög búsetu hefðu orðið á Austfjörðum hefði álverið ekki komið. Við upptökur á þættinum „Um land allt“ heimsóttum við þingmanninn fyrrverandi, Gunnlaug Stefánsson, sem fyrir þrjátíu árum flutti úr Hafnarfirði til að gerast sóknarprestur í Heydölum í Breiðdal. Þegar Gunnlaugur horfir yfir samfélagsbreytingar á Austurlandi á þessum tíma segir hann þrennt standa upp úr, sem nálgist það að vera lífskjarabyltingar: Í fyrsta lagi hafi samgöngur tekið stakkaskiptum, þótt enn sé margt ógert. Þær séu ekki í líkingu við það sem var þegar hann kom austur. Hann nefnir meðal annars heilsárstengingu Norður- og Austurlands um Möðrudalsöræfi með uppbyggingu Háreksstaðaleiðar. Í öðru lagi nefnir Gunnlaugur komu lágvöruverðsverslana, með opnun Bónuss á Egilsstöðum, sem hafi skipt verulegu máli fyrir lífskjör fólks á Austurlandi. „Maður hafði horft á fólk fara héðan af Austurlandi suður til Reykjavíkur einfaldlega vegna þess að vöruverð var svo hátt á nauðsynjum. Það hafði bara ekki efni á því að búa hérna,“ segir Gunnlaugur.Álver Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði.vísir/valliÍ þriðja lagi nefnir hann álver Alcoa Fjarðaáls, sem hafi skipt verulegu máli fyrir atvinnu fólks á Austurlandi og haft hvetjandi áhrif á mörgum sviðum fyrir búsetuna. Þess má geta að Gunnlaugur hefur beitt sér opinberlega í þágu umhverfisverndar á Austurlandi með baráttu gegn laxeldi í sjó. Þá var hann á sínum tíma formaður umhverfisnefndar Alþingis þegar fyrstu lög voru sett um mat á umhverfisáhrifum. „Og ég hugsa bara með hrolli og skelfingu til þess ef álverið hefði ekki komið. Hvað hefði þá orðið um búsetu hér á Austurlandi? Ég vil ekki hugsa það til enda. Þannig að hvað sem sagt verður um álverið að öðru leyti þá hefur það haft mjög jákvæð áhrif fyrir búsetu og lífskjör fólks hér á Austurlandi öllu,“ segir Gunnlaugur Stefánsson. Nánar verður rætt við Gunnlaug í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um mannlíf í Breiðdal og á Breiðdalsvík. Hér má sjá brot úr þættinum.
Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Tekist á um stóraukið laxeldi á Austfjörðum Áform um stóraukið laxeldi gætu hleypt miklum þrótti í atvinnulíf á Austurlandi. Handhafar laxveiðihlunninda óttast hins vegar umhverfisslys. 22. september 2016 21:45 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Átök um laxeldi á Austfjörðum í fréttum Stöðvar 2 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Álverin kaupa vörur og þjónustu af yfir 500 fyrirtækjum Álverin þrjú kaupa árlega vörur og þjónustu af yfir 500 íslenskum fyrirtækjum ef aðeins eru talin viðskipti fyrir hálfa milljón króna eða meira. Þessi viðskipti námu í fyrra alls 24 milljörðum króna, fyrir utan raforkukaup. 17. febrúar 2011 13:56 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45 Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5. ágúst 2015 20:56 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Tekist á um stóraukið laxeldi á Austfjörðum Áform um stóraukið laxeldi gætu hleypt miklum þrótti í atvinnulíf á Austurlandi. Handhafar laxveiðihlunninda óttast hins vegar umhverfisslys. 22. september 2016 21:45
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45
Átök um laxeldi á Austfjörðum í fréttum Stöðvar 2 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45
Álverin kaupa vörur og þjónustu af yfir 500 fyrirtækjum Álverin þrjú kaupa árlega vörur og þjónustu af yfir 500 íslenskum fyrirtækjum ef aðeins eru talin viðskipti fyrir hálfa milljón króna eða meira. Þessi viðskipti námu í fyrra alls 24 milljörðum króna, fyrir utan raforkukaup. 17. febrúar 2011 13:56
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15
Ósýnilega fyrirtækið með 350 manns í vinnu Það er kallað stærsta ósýnilega fyrirtæki landsins og er með yfir þrjú hundruð manns í vinnu, - byggðist upp á þjónustu við íslensk álver og smíðar nú sérhæfðan vélbúnað fyrir álver víða um heim. 11. apríl 2012 19:45
Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5. ágúst 2015 20:56
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45