Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour