Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur af andlegri heilsu Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 18:54 Al Franken, í viðtali við Bill Maher. Vísir/Skjáskot Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“ Donald Trump Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“
Donald Trump Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira