Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 06:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey. Glamour Tíska Grammy Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey.
Glamour Tíska Grammy Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour