Beyonce söng til móður sinnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 07:15 Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í gær og var hápunktur kvöldsins. Eftirvæntingin var mikil enda söngkonan nýbúin að tilkynna það eftirminnilega að hún ætti von á tvíburunum með eiginmanni sínum Jay Z. Söngkonan tileinkaði flutningin móður sinni, Tinu Knowles, sem deildi með henni sviðinu í nótt er hún flutti lögin Sandcastles og Love Drought af plötunni Lemonade óaðfinnalega. Klædd í gullkjól með gullkórónu í laginu eins og sól minnti Beyoncé einna helst á styttu á sviðinu. Beyoncé fór heim með tvenn Grammy-verðlaun í nótt en þær Adele deildu fallegu augnabliki saman þegar sú síðarnefnda tók á móti verðlaunum fyrir plötu ársins. Myndband af því má sjá neðar í fréttinni sem og atriði Beyoncé í heild sinni! Blue Ivy's out here in a Gucci pantsuit and I still wear sweatpants to class. A photo posted by Teen Vogue (@teenvogue) on Feb 12, 2017 at 5:43pm PST #Adele dedicates her Album of the Year win to #Beyonce and we cry real tears: 'I can't possibly accept this award.' #Grammys A video posted by ESSENCE (@essence) on Feb 12, 2017 at 9:35pm PST Beyonce's full performance at the #GRAMMYs 2017. You're welcome. pic.twitter.com/VRGRt3esEQ— Wolé II (@Kingwole) February 13, 2017 Glamour Tíska Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Söngkonan Beyoncé kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í gær og var hápunktur kvöldsins. Eftirvæntingin var mikil enda söngkonan nýbúin að tilkynna það eftirminnilega að hún ætti von á tvíburunum með eiginmanni sínum Jay Z. Söngkonan tileinkaði flutningin móður sinni, Tinu Knowles, sem deildi með henni sviðinu í nótt er hún flutti lögin Sandcastles og Love Drought af plötunni Lemonade óaðfinnalega. Klædd í gullkjól með gullkórónu í laginu eins og sól minnti Beyoncé einna helst á styttu á sviðinu. Beyoncé fór heim með tvenn Grammy-verðlaun í nótt en þær Adele deildu fallegu augnabliki saman þegar sú síðarnefnda tók á móti verðlaunum fyrir plötu ársins. Myndband af því má sjá neðar í fréttinni sem og atriði Beyoncé í heild sinni! Blue Ivy's out here in a Gucci pantsuit and I still wear sweatpants to class. A photo posted by Teen Vogue (@teenvogue) on Feb 12, 2017 at 5:43pm PST #Adele dedicates her Album of the Year win to #Beyonce and we cry real tears: 'I can't possibly accept this award.' #Grammys A video posted by ESSENCE (@essence) on Feb 12, 2017 at 9:35pm PST Beyonce's full performance at the #GRAMMYs 2017. You're welcome. pic.twitter.com/VRGRt3esEQ— Wolé II (@Kingwole) February 13, 2017
Glamour Tíska Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00