„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Kristján Már Unnarsson skrifar 13. febrúar 2017 19:15 Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi. Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi.
Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45