Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour